Lýsing
Mjúk, glansandi og létt hárteygja úr silkiáferð sem heldur taglinu á sínum stað – án þess að slíta hárið.
Perf fyrir slick buns, messy looks og chill daga.
Lítill lúxus sem lyftir öllu lúkkinu.
Þvottaleiðbeiningar fyrir flíkur
- Ekki þurrka
- Þrífa með köldu vatni eða að hámarki 30 gráður
- Snúa flíkinni öfugt við þvott